screen shot

Screenshot 2017-03-09 21.51.24(2)


Ţögnin

Ég skrifađi ţetta ljóđ á Akranesi fyrir mörgum árum. Mig ţykir vćnt um ljóđiđ vegna ţess ađ ţađ er skrifađ eftir samtal viđ Ömmu mína. Blessuđ sé hún. Ég er ekki menntađ skáld og í ljóđinu er ég ađ gera tillraunir. Ég nota punkta og kommur til ađ gefa ljóđinu listrćnan blć. Ég hef séđ áherslumerkingar notađar í ljóđum. Ég veit sáralítiđ um réttritun en ég lćt ţađ ekki ţvćlast fyrir mér...

Ţögnin

Ţögnin er gullin

sagđi gömul kona mér.

Ég sagđi: Sjálfvera verđur

ađ tala vilji hún vita

eitthvađ sem önnur veit...

Ţögn... Skilningur...,...,

Viđ skulum halda áfram

ţessari ferđ...

 

Ef ţögnin er gulli skrýdd er ţá visku í henni ađ finna?

Er hún gćtt frásagnar hćfileikum?

Undrum og dásemdum.

 

Skilurđu hvađ ég er spyrja um?

 

Hefur ţú upplifađ visku lífsins?

Hefur ţú sannleikann í huga ţér?

 

Ţögnin er fyrir mér sögumađur.

Lífiđ er hinn mikli listamađur

„kunstner elegans“.

Ég hugsa, ţess vegna er ég til

og ég hugsa, ţađ sem ég er.

Ég reyni ekki ađ vera

né vil ég vera annađ en ţađ sem ég er.

Ég er...

 

Stundin heldur áfram.

Ég er blankur.

Ég hef skođanir.

Ég er jákvćđur međ afbrigđum.

Ég drekk vín og á góđar stundir

og verđ ekki kjánalegur af sopanum

ţó ég standi á nöfinni á stapanum

ţar sem ég les visku lífsins

og er ađ hugsa um ađ láta mig svífa fram af huglćgt.

Endir...,...,

 

 

„Ég hugsa, ţess vegna er ég til“. „Fleyg setning eftir René Descardes 16 aldar heimspeking. Hugsunin er tilkomin vegna vangavelta hans um lífiđ og veruleikann, hvort hann vćri í raun og veru til eđa hvort hann vćri draumur. Sem er góđ og merkileg hugleiđing. En ég bćtti viđ setningu hans: Og ég hugsa ţađ sem ég er.

 

 


Sultur

Hér er ein af mínum uppáhalds bókum eftir noska skáldiđ Knut Hamsun August 4, 1859 – February 19, 1952. Ég hef sjálfur skrifađ smásögu sem er innblásin af ţessari bók eftir Knut Hamsun sem heitir Í frelsins nafni. 

sultur

Hér er grein af mbl.is: Sultur

yrir 120 árum kom út bók um hungrađan flćking í Ósló eftir noska rithöfundinn Knut Hamsun. Henni var fálega tekiđ á sínum tíma, en er nú viđurkennd sem tímamótaverk í bókmenntasögu Norđurlanda, og gott ef ekki Evrópu allrar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Ţađ var á ţeim árum ţegar ég ráfađi um og svalt í Kristíaníu, ţessari undarlegu borg sem enginn yfirgefur fyrr en hann hefur látiđ á sjá...“

Svo hefst hin merkilega bók Sultur, Sult, eftir Knut Hamsun sem kom út fyrir 120 árum og er ađ margra mati međ merkustu bókum norrćnnar bókmenntasögu. Sem dćmi um ţađ dálćti sem frćđingar og fróđir hafa á bókinni má tína til orđ sem rithöfundurinn kunni Isaac Bashevis Singer lét falla: „Gervallar nútímabókmenntir tuttugustu aldar eru af Hamsun komnar. Thomas Mann og Arthur Schnitzler (...) og meira ađ segja bandarískir rithöfundar eins og Fitzgerald og Hemingway voru allir lćrisveinar Hamsuns.“

Sultur, sem kom út 1890, var fyrsta skáldsagan sem gefin var út undir höfundarnafninu Knut Hamsun, en áđur höfđu komiđ út ţrjú skáldverk, ţađ fyrsta skrifađ á Knud Pedersen og tvö til á Knud Pedersen Hamsund. Hluti út Sulti hafđi birst nafnlaust í dönsku tímariti 1888. Bókin kom út á íslensku 1940 í ţýđingu Jóns Sigurđssonar frá Kaldađarnesi og var gefin út ađ nýju í liđinni viku á vegum Forlagsins.

 

Á ystu mörkum siđmenningarinnar

Í inngangi Halldórs Guđmundssonar ađ nýrri útgáfu Sults segir hann bókina marka upphaf norrćnna nútímabókmennta og ţar kemur einnig fram ađ Hamsun virđist fljótlega hafa veriđ mikiđ lesinn höfundur á Íslandi, ţó ekki endilega í ţýđingum. Í samtali viđ Halldór kemur ţađ sama fram og hann nefnir sérstaklega Gróđur jarđar, en Halldór Laxness skrifađi Sjálfstćtt fólk međal annars til ađ andmćla ţeirri sýn á heiminn sem birtist í ţeirri bók. „Ţeir Halldór og Hamsun voru báđir gefnir fyrir ađ skrifa um menn sem eru á ystu mörkum siđmenningarinnar, fara út fyrir hana og nema nýtt land.

 

Ţó ađ Hamsun sé svartsýnn á siđmenninguna ţá skrifar hann gamanleik um ţetta mál, ţví Gróđur jarđar er í raun kómedía. Halldór er aftur á móti trúađur á mannlegt samfélag og ţess vegna skrifar hann sorgarleik um manninn sem fer út fyrir,“ segir Halldór.

Á ţeim tíma sem Sultur varđ til, undir lok nítjándu aldarinnar, segir Halldór ađ mikiđ hafi veriđ á seyđi í bókmennta- og listalífi Vesturálfu. Ţá hafi og komiđ fram mörg verk sem telja megi brautryđjendaverk á ýmsum sviđum, en af ţeim sé Sultur međal annars merkileg fyrir ţađ hve nútímaleg hún er enn ţann dag í dag og líka hitt ađ hún er nútímalegri en flest ţau verk sem Hamsun skrifađi eftir ţađ. Sultur sé fyrsta norrćna nútímaskáldsagan og merki ţess ađ bókmenntirnar snúist ekki lengur um átök á milli persóna, heldur um átök í manninum.

 

Algert tímamótaverk

Hamsun ólst upp í fátćkt og var sendur barnungur til frćnda síns sem beitti hann harđrćđi. Fimmtán ára fór hann ađ heiman og flćktist víđa, bjó međal annars í Bandaríkjunum um tíma og vann ýmist störf, var verkstjóri á plantekru og sporvagnsstjóri í Chicago svo fátt eitt sé taliđ. Hann var sískrifandi enda ćtlađi hann sér ađ verđa rithöfundur og skrifađi tvćr bćkur áđur en Sultur kom út, ţá fyrri, sem gefin var út undir réttu nafni Hamsuns, Knut Pedersen eins og getiđ er, undir miklum áhrifum frá Bjřrnstjerne Bjřrnson sem ţá var risinn í norskum bókmenntum.

 

Ţegar Hamsun tók til viđ ađ skrifa Sult var hann ekki í vafa um ađ hann vćri ađ skrifa nýja gerđ af skáldsögu, eins og Halldór rekur ţađ í inngangi nýju útgáfunnar, en ţar vitnar hann í bréf Hamsuns til útgefanda síns ţar sem hann segir međal annars: „Ég held ađ ţetta sé bók sem ekki hefur veriđ skrifuđ áđur, í ţađ minnsta ekki hér heima.“

Halldór segir ađ vissulega hafi einhverjir áttađ sig á ţví á sínum tíma ađ Sultur vćri merkilegt verk en ţađ var ţó ađallega ekki fyrr en löngu síđar ađ Sultur var almennt viđurkennd sem algert tímamótaverk í norrćnum bókmenntum.

„Bókin er skrifuđ fyrir expressjónismann, skrifuđ löngu áđur en súrrealisminn verđur til. Hamsun er ađ pćla í dularfullum hrćringum sálarlífsins, og ţađ er eins og hann sjái tuttugustu öldina fyrir sér. Hann langađi, líkt og Flaubert, ađ skrifa bók um ekki neitt, bók ţar sem spennan liggur í sálinni en ekki í atburđum, bók sem gerist bara í orđunum, bara í orđalaginu.“

Ađ ţessu sögđu ţá segir Halldór ađ erfitt sé ađ greina bein áhrif frá Hamsun nema í gegnum ađra höfunda, ţeir lesi bókina og síđan birtist áhrifin í skrifum ţeirra. „Á ţessum tíma er nýr listskilningur ađ koma fram, ţegar Hamsun skrifar Sult er natúralisminn ađ ná hámarki í skáldsagnagerđ og ég held ađ bókin hafi haft mikil áhrif á ţá listamenn ţess tíma sem áttu ekki samleiđ međ ríkjandi bjartsýni á Vesturlöndum – ţađ má ekki gleyma ţví ađ alveg fram til 1914 var mikil bjartsýni almennt ríkjandi, stemning eins og hér fram í september 2008. Ýmsir voru aftur á móti fullir efasemda og ţađ er sú angist sem margir samtíđarmenn Hamsuns áttu erfitt međ ađ átta sig á ţar á međal Halldór Laxness sem kallađi söguhetju Sults „ţann nafnlausa sveitamann ónýtjúng og húngurmeistara sem situr í Kristjaníu“. Í Úngur ég var skrifađi Halldór ţannig: „Hversvegna druslast hann ekki burt fljótt úr svona stađ og finnur einhvern annan stađ ţar sem hćgt er ađ vinna fyrir sér međ ţví ađ gefa beljum eđa hirđa hross? Eđa fara til sjós?“

Sú angist sem Hamsun skrifađi um er aftur á móti óttinn viđ dulvitundina, eins og Freud hefđi sagt; hungur hans er óseđjanlegt og sálarkvölin kemur öll ađ innan.“

 

Hamsun

Nobel Prize in Literature in 1920


Rachmaninoff: Piano Concerto no.2 op.18

Sergei Rachmaninoff 

Fćddur April 1, 1873, Starorussky Uyezd

Dáinn March 28, 1943, Beverly Hills, California, United States

Rachmaninoff

„Sergei Rachmaninov (also spelled Rachmaninoff) was a legendary Russian composer and pianist who emigrated after the Communist revolution of 1917, and became one of the highest paid concert stars of his time, and one of the most influential pianists of the 20th century.

He was born Sergei Vasilevich Rachmaninov on April 2, 1873, on a large estate near Novgorod, Russia. He was the fourth of six children born to a noble family, and lived in a family estate, where he enjoyed a happy childhood. He studied music with his mother from age 4; continued at the St. Petersburg Conservatory, and then graduated from the Moscow Conservatory in 1892, winning the Great Gold Medal for his new opera "Aleko."

He was highly praised by Pyotr Ilyich Tchaikovsky , who promoted Rachmaninov's opera to the Bolshoi Theater in 1893. But the disastrous premiere of his 1st Symphony, poorly conducted by A. Glazunov, coupled with his distress over the Russian Orthodox Church's pressure against his marriage, caused him to suffer from depression, which interrupted his career for three years until he sought medical help in 1900. He had a three-month treatment by a hypnotherapist, aimed at overcoming his writer's block. Upon his recovery, Rachmaninov composed his brilliant 2nd Piano Concerto, and made a comeback with successful concert performances. From 1904-1906 he was a conductor at the Bolshoi Theater in Moscow.

In 1909 Rachmaninov made his first tour of the United States having composed the 3rd Piano Concerto as a calling card. He appeared as a soloist with Gustav Mahler conducting the New York Philharmonic. His further work on merging Russian music with English literature culminated in his adaptation of a poem by Edgar Allan Poe into choral symphony, "The Bells," which Rachmaninov considered to be the best of his works. In 1915 he wrote the choral masterpiece: "All-Night Vigil" (also known as the Vespres), fifteen anthems expressing a plea for peace at a time of war. The Russian Revolution of 1917 and the destruction of his estate forced him to emigrate. On December 23, 1917, Rachmaninov left Russia on an open sledge carrying only a few books of sheet music.

As a pianist, Rachmaninov made over a hundred recordings and gave over one thousand concerts in America alone between 1918 and 1943. His concert performances were legendary, and he was highly regarded as a virtuoso-pianist with unmatched power and expressiveness. Unusually wide chords and deeply romantic melody lines were characteristic of his compositions. Besides his own music, he often performed pieces by Ludwig van Beethoven, Frédéric Chopin , Franz Liszt and Pyotr Ilyich Tchaikovsky.

In 1931, Rachmaninov signed a letter condemning the Soviet regime, that was published in the New York Times. There was retaliation immediately, and his music was condemned by the Soviets as "representative of decadent art." However, the official censorship in the Soviet Union could not stop the popularity of Rachmaninov's music in the rest of the world. During the 1930s and 1940s, he remained one of the highest paid concert stars.

At his home on Elm Drive in Beverly Hills Rachmaninov had two Steinway pianos which he played together with Vladimir Horowitz and other entertainers. His love of fast cars was second to music, and led him to occasional fines for exceeding the speed limit. Since he bought his first car in 1914, Rachmaninov acquired a taste for fast cars, buying himself a new car every year. His generosity was legendary. He gave away 5000 dollars to Igor Sikorsky to start an American helicopter industry. He paid for Vladimir Nabokov and his family relocation from Paris to New York. He sponsored Michael Chekhov and introduced him to Hollywood.

Rachmaninov gave numerous charitable performances, and donated large sums of money to the Russia fighting the Nazis during WWII. He became a US citizen in 1943, just a few days before his death. In his last recital, in February, 1943, Rachmaninov played Chopin's Piano Sonata No. 2, featuring the famous "Funeral march." He died on March 28, 1943, in Beverly Hills, California, and was laid to rest in Kensico Cemetery, New York.“

- IMDb Mini Biography By:Steve Shelokhonov  tilvísun í uppruna greinar    Rachmaninoff

 

Ukrainian concert pianist Anna Fedorova plays Sergei Rachmaninoff’s Piano Concerto No. 2 in C minor, Op. 18 at the opening of the season of Sunday Morning Concerts series at the Great hall of the Royal Concertgebouw, Amsterdam, September 1st, 2013. Nordwestdeutsche Philharmonie o.l.v., conductor: Martin Panteleev. It is one of Rachmaninoff’s most enduringly popular pieces, and established his fame as a concerto composer. Anna Fedorova

njótiđ :)


Bloggfćrslur 9. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband