Færsluflokkur: Dægurmál
Miðvikudagur, 25. janúar 2017
Undir eilífðar sól
Drottning minna dimmu verka
þú gaf mér eitraðan koss
undir sól horfinnar veraldar.
Ég nærðist af eitri þínu
og dvaldi í myrkri heimsins.
Þegar mér snerist hugur var það orðið of seint.
Ég brann, ég brann og brenn.
Veröldin brennur af eitri þínu.
Drottning minna dimmu verka ég kalla á þig.
Ég losna ekki undan álögum þínum.
Kastalar heimsins fullir af blóði.
Konungarnir drepnir fyrir frelsi þjónsins.
Horfin heimur sem var.
Dýrkeypt er þitt eitur.
Frelsi mitt var þessu verði keypt-
undir eilífðarsól horfinnar veraldar.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)