Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Undir eilífđar sól

 

Drottning minna dimmu verka
ţú gaf mér eitrađan koss
undir sól horfinnar veraldar.
Ég nćrđist af eitri ţínu
og dvaldi í myrkri heimsins.
Ţegar mér snerist hugur var ţađ orđiđ of seint.
Ég brann, ég brann og brenn.
Veröldin brennur af eitri ţínu.

Drottning minna dimmu verka ég kalla á ţig.
Ég losna ekki undan álögum ţínum.
Kastalar heimsins fullir af blóđi.
Konungarnir drepnir fyrir frelsi ţjónsins.
Horfin heimur sem var.
Dýrkeypt er ţitt eitur.
Frelsi mitt var ţessu verđi keypt-
undir eilífđarsól horfinnar veraldar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband