Mánudagur, 9. janúar 2017
Til umbođsmanns alţingis og landlćknis.
mánudagur, 9. janúar 2017
Ég, undirritađur, Örn Úlriksson kt, 120376-3229 vistmađur á Kleppsspítala vil kvarta yfir vistun minni á Öryggisgeđdeild D-15, Kleppsspítala. Nú 8. desember 2016 hef ég veriđ í tvö ár á Öryggisgeđdeild. Ég fékk sjálfrćđi mitt 8. desember 2016 en er enn vistađur gegn vilja mínum á Öryggisgeđdeild á Kleppsspítala. Velferđarsviđ Akraneskaupstađar krefst ţess ađ ég lifi undir eftirliti og ţess er krafist af bćjaryfirvöldum ađ ég verđi vistađur á búsetukjarna eđa á sambýli. Ég get ekki samţykkt ađ fara sjálfviljugur í ćvilangt varđhald. Ég vil lifa frjáls og njóta sömu borgaralegu réttinda og ađrir íslenskir borgarar. Ég krefst sjálfstćđrar búsetu.
Árin áđur en var sviptur sjálfrćđi af hérađsdóm suđurlands í desember 2014 hafđi ég afplánađ 3 ár í fangelsinu ađ Litla Hrauni fyrir íkveikju, umferđarlagabrot og líkamsárás. Ég fékk ekki reynslulausn vegna mála hjá ríkissaksóknara en ég var kćrđur fyrir líkamsárás sem átti ađ hafa átt sér stađ hér á Kleppsspítala. Lögreglan lýsti ţví yfir viđ mig ađ hún vćri óánćgđ vegna tilefnisleysis ţeirrar kćru og tók af mér skýrslu ţar sem ég kvartađi yfir međferđ minni hér á Kleppsspítala. Ég sárbađ um ađ fá ađ leggja fram kćru. Mér hefur nú veriđ haldiđ föngum í 5 ár.
Ég glími ekki viđ ţroskaskerđingu en er öryrki. Ég hef ekki fariđ í neitt fćrnimat og veit ekki hver greiningin á mér er eđa hvađa forsendur međferđaađilar gefa sér til ađ ţvinga mig til undirgefni. Ég er hér á Kleppsspítala vistađur međ ţroskaheftum og mér hefur fundist ţađ mjög vont. Ég hef kvartađ yfir ţví en mér er sagt ađ ţađ fólk sé veikt eins og ég og hafi sama rétt. Ég er ekki sammála ţví og vil ekki undirgangast međferđ sem jafn ţroskaheftum. Ég hef ekkert í höndunum sem sannar ađ ég sé gáfađur, ég hef ekki tekiđ nein próf. En ég hef undirgengist iQ próf hjá Elsu Báru Sverrisdóttur sálfrćđings hér á Kleppsspítala. Ég hef fengiđ uppgefna niđurstöđuna 115.
Ég vil međferđ međ öđrum fíklum en ţví er haldiđ fram ađ ég sé ekki fíkil. Heldur vilji ég vera ţađ. Mér finnst ţessi viđhorf starfsmanna Öryggisdeildar Landspítalans vera niđurlćgandi og vil ég kvarta undan ţví ađ ekki sé tekiđ tillit til neyslusögu minnar.
Ég kem úr fámennum hreppi ţar sem ég bjó til 9 ára aldurs en ég var búsettur í Árneshreppi á Ströndum. Stjúpfađir minn, Einar G Jónsson, var prestur í Árnesi 1. Ég var aldrei á leikskóla og hlaut ekki grunnskólamenntun. Ég var svikinn um lögbundna skólaskyldu. Skólaganga mín hófst ekki fyrr en áriđ 1985 á Akureyri í 4 bekk í Brekkuskóla. Ţar var ég illa farinn vegna vanrćkslu og ofbeldis. Samnemendur mínir fengu frí í skólanum vegna ţess hve illa ég var farinn og hve heimilisađstćđur mínar voru slćmar.
Haustiđ 1986 hóf ég menntun í Brekkubćjarskóla á Akranesi en fékk enga sérstaka ađhlynningu vegna heimilisađstćđna. Ég byrjađi í 5 bekk. Umsjónakennari minn var Hrönn Eggertsdóttir. Hún er tengd vinaböndum viđ stjúpmóđur mína Margréti Halldórsdóttur sem er ekkja föđur míns Úlriks Ólasonar Organista. Ég tel mig hafa veriđ hlunnfarin af Hrönn Eggertsdóttur og af skólayfirvöldum á Akranesi vegna ţeirrar međferđar sem ég fékk og hef fengiđ.
Ég fór í tossabekk međ eldri drengjum en var svo settur í sérdeild Brekkubćjarskóla. Ţar fann ég mig niđurlćgđan vegna samvista viđ ţroskahefta. Ţar lauk minni skólagöngu. Ég var sendur í greiningu á barna og unglingageđdeild viđ dalbraut en fékk ekki ađ hefja nám viđ dalbrautarskóla. Hvađa greiningu ég fékk á bugl veit ég ekki. Ég var svo á unglingaheimili ríkisins viđ efstasund 86 í Reykjavík. Ţar var ég beittur ţvingunum og hendur mínar vafđar límbandi og mér refsađ fyrir ólćti. Ţađan lá leiđ mín á međferđarheimiliđ Tinda á Kjalarnesi. Ţar var ég beittur ofbeldi af Dr. Helga Kristbjarnar. Hann stakk nál langt í olnbogabót mína. Ég var veikur í 3 vikur. Ég gruna ađ hann hafi veriđ ađ veita mér áminningu fyrir ađ vera sprautufíkil. Dr. Helgi Krisbjarnar svipti sig lífi. Ég flakkađi um á milli unglingaheimila til 16 ára aldurs. Áriđ 1992 ţá 16 ára var ég settur í gćsluvarđhald í 14 daga í Síđumúlafangelsi. Ég var saklaus, ég var grunađur um innbrot sem ég hafđi ekki framiđ hjá vina fjölskyldu hálfbróđur míns Andra Úlrikssonar. Lalli Djóns (Lárus Björn Svafarsson) var svo fundin sekur um ţađ innbrot. Hilmar Ingimundarson Hdl var ţá minn lögmađur.
Ég er sagđur vera međ persónuleikaröskun en hef ekki fengiđ neina skýringu á hvađ ţađ ţýđir. Ég hef ekki tekiđ persónuleikapróf. Ég hef hringt í umbođsmann alţingis og spurt hvort ég hafi rétt á lögfrćđiađstođ. Ég skýrđi frá stöđu minni og lét í ljós óánćgju mína međ hvađa međferđ ég hlyti hér á Kleppsspítala. Fulltrúi umbođsmanns alţingis skýrđi mér frá ţví ađ Landsspítalinn vćri upplýsingaskyldur viđ mig. Landsspítalinn hefur ekki sinnt ţeirri skyldu.
Ég hef lögfrćđinginn Stefán Karl Kristjánsson Hdl sem hefur tekiđ mín mál ađ sér. En vegna ađstćđna minna og menntunarleysis hef ég ekki getađ skýrt nćgjanlega vel frá hvađa kröfu ég vil gera. Mér finnst ég sviptur öllum rétti til ađ leita réttar míns ţegar kemur ađ lögfrćđilegum málum eins og ađ ganga jafn öđrum í fjölskyldu minni til arfs og krefjast bóta frá tryggingum. En ég tel ađ komiđ sé fram viđ mig eins og ég sé ólögráđa.
Framkoman sem ég fć frá Akraneskaupstađ og af lćknum landsspítalans sćrir mig. Ég er sjálfráđa og ábyrgur gerđa minna. Ég ţarf á ađstođ ađ halda en vil hafna öllum úrrćđum ţar sem ég nýt ekki sömu mannréttinda og ađrir frjálsir íslenskir borgarar. Ég vil kvarta yfir ítrekuđum sjálfrćđissviptingum og vil fá ađ njóta jafnrćđis viđ ađra sjálfráđa einstaklinga ţegar kemur til búsetu og úthlutun félagslegra íbúđar.
Örn Úlriksson
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.