Veruleikatékk

föstudagur, 17. júní 2016

Kleppsgörðum

105 Reykjavík

 Þessu erindi svaraði landspítalinn aldrei.

 

 

Umsókn um sjónvarp

 

 

 

Ég skrifa þetta bréf vegna þess að ég vil sækja um að fá að hafa sjónvarp. Það er fimmtíu ára afmæli sjónvarpsins og mikið um góða dagskrágerð. Eflaust mikið um upprifjun frá liðnum áratugum. Nú er evrópumeistarakeppni í fótbolta og ég ómögulega get fengið mig til að hafa á henni áhuga. Ég læt fylgja með grein þar sem ég skrifa um áhrif sjónvarps. Þannig að það fari ekki á milli mála að ég skilji áhrif sjónvarps á líf mitt. Ég vil segja að ég sé ekki sakleisingi sem auðvelt er að hafa áhrif á. Að ég er meðvitaður um áhrif sjónvarps á mitt líf. Ég vil að það verði fjallað um þessa beiðni af fullri alvöru.

 

Kveðja

Örn Úlriksson

Sími:699-4383

Veffang:ornulriks@hotmail.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband