Harpa

Logandi brennandi, logandi brennandi heimurinn deyr
við skulum ekki gefa honum tár okkar.
Við skulum geyma þau og vera glöð.
Heimurinn deyr en við munum lifa.
Þú stendur ofar sólkerfinu
og stjörnurnar hlíða þinni skipun .
Við verðum saman að eilífu,
undir nýjum himni, undir nýrri sól.

 


Hvert ljóð er slag hjá hjarta heimsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband