Færsluflokkur: Menning og listir
Föstudagur, 10. mars 2017
Let There Be Rock
"Let There Be Rock" is a song by Australian hard rock band AC/DC. It is the third and title track of their album Let There Be Rock, released in March 1977, and was written by Angus Young, Malcolm Young, and Bon Scott. The song provides an encapsulated, fictionalised version of the history of rock 'n' roll. Building on a line from the Chuck Berry song "Roll Over Beethoven": "... tell Tchaikovsky the news", "Let There Be Rock" reveals that Tchaikovsky did in fact receive the message and subsequently shared it with the masses, resulting in the rise of rock 'n' roll.
"Let There Be Rock"
Back in nineteen fifty five
Man didn't know 'bout a rock 'n' roll show
And all that jive
The white man had the schmaltz
The black man had the blues
No one knew what they was gonna do
But Tschaikovsky had the news
He said let there be sound
There was sound
Let there be light
There was light
Let there be drums
There was drums
Let there be guitar
There was guitar
Let there be rock
And it came to pass
That rock 'n' roll was born
All across the land every rockin' band
Was blowin' up a storm
And the guitar man got famous
The business man got rich
And in every bar there was a superstar
With a seven year itch
There was fifteen million fingers
Learnin' how to play
And you could hear the fingers pickin'
And this is what they had to say
Let there be light
Sound
Drums
Guitar
Let there be rock
One night in the club called the shakin' hand
There was a 42 decibel rockin' band
And the music was good and the music was loud
And the singer turned and he said to the crowd
Let there be rock
Fimmtudagur, 9. mars 2017
Þögnin
Ég skrifaði þetta ljóð á Akranesi fyrir mörgum árum. Mig þykir vænt um ljóðið vegna þess að það er skrifað eftir samtal við Ömmu mína. Blessuð sé hún. Ég er ekki menntað skáld og í ljóðinu er ég að gera tillraunir. Ég nota punkta og kommur til að gefa ljóðinu listrænan blæ. Ég hef séð áherslumerkingar notaðar í ljóðum. Ég veit sáralítið um réttritun en ég læt það ekki þvælast fyrir mér...
Þögnin
Þögnin er gullin
sagði gömul kona mér.
Ég sagði: Sjálfvera verður
að tala vilji hún vita
eitthvað sem önnur veit...
Þögn... Skilningur...,...,
Við skulum halda áfram
þessari ferð...
Ef þögnin er gulli skrýdd er þá visku í henni að finna?
Er hún gætt frásagnar hæfileikum?
Undrum og dásemdum.
Skilurðu hvað ég er spyrja um?
Hefur þú upplifað visku lífsins?
Hefur þú sannleikann í huga þér?
Þögnin er fyrir mér sögumaður.
Lífið er hinn mikli listamaður
kunstner elegans.
Ég hugsa, þess vegna er ég til
og ég hugsa, það sem ég er.
Ég reyni ekki að vera
né vil ég vera annað en það sem ég er.
Ég er...
Stundin heldur áfram.
Ég er blankur.
Ég hef skoðanir.
Ég er jákvæður með afbrigðum.
Ég drekk vín og á góðar stundir
og verð ekki kjánalegur af sopanum
þó ég standi á nöfinni á stapanum
þar sem ég les visku lífsins
og er að hugsa um að láta mig svífa fram af huglægt.
Endir...,...,
Ég hugsa, þess vegna er ég til. Fleyg setning eftir René Descardes 16 aldar heimspeking. Hugsunin er tilkomin vegna vangavelta hans um lífið og veruleikann, hvort hann væri í raun og veru til eða hvort hann væri draumur. Sem er góð og merkileg hugleiðing. En ég bætti við setningu hans: Og ég hugsa það sem ég er.
Fimmtudagur, 9. mars 2017
Sultur
Hér er ein af mínum uppáhalds bókum eftir noska skáldið Knut Hamsun August 4, 1859 February 19, 1952. Ég hef sjálfur skrifað smásögu sem er innblásin af þessari bók eftir Knut Hamsun sem heitir Í frelsins nafni.
Hér er grein af mbl.is: Sultur
Svo hefst hin merkilega bók Sultur, Sult, eftir Knut Hamsun sem kom út fyrir 120 árum og er að margra mati með merkustu bókum norrænnar bókmenntasögu. Sem dæmi um það dálæti sem fræðingar og fróðir hafa á bókinni má tína til orð sem rithöfundurinn kunni Isaac Bashevis Singer lét falla: Gervallar nútímabókmenntir tuttugustu aldar eru af Hamsun komnar. Thomas Mann og Arthur Schnitzler (...) og meira að segja bandarískir rithöfundar eins og Fitzgerald og Hemingway voru allir lærisveinar Hamsuns.
Sultur, sem kom út 1890, var fyrsta skáldsagan sem gefin var út undir höfundarnafninu Knut Hamsun, en áður höfðu komið út þrjú skáldverk, það fyrsta skrifað á Knud Pedersen og tvö til á Knud Pedersen Hamsund. Hluti út Sulti hafði birst nafnlaust í dönsku tímariti 1888. Bókin kom út á íslensku 1940 í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi og var gefin út að nýju í liðinni viku á vegum Forlagsins.
Á ystu mörkum siðmenningarinnar
Í inngangi Halldórs Guðmundssonar að nýrri útgáfu Sults segir hann bókina marka upphaf norrænna nútímabókmennta og þar kemur einnig fram að Hamsun virðist fljótlega hafa verið mikið lesinn höfundur á Íslandi, þó ekki endilega í þýðingum. Í samtali við Halldór kemur það sama fram og hann nefnir sérstaklega Gróður jarðar, en Halldór Laxness skrifaði Sjálfstætt fólk meðal annars til að andmæla þeirri sýn á heiminn sem birtist í þeirri bók. Þeir Halldór og Hamsun voru báðir gefnir fyrir að skrifa um menn sem eru á ystu mörkum siðmenningarinnar, fara út fyrir hana og nema nýtt land.
Þó að Hamsun sé svartsýnn á siðmenninguna þá skrifar hann gamanleik um þetta mál, því Gróður jarðar er í raun kómedía. Halldór er aftur á móti trúaður á mannlegt samfélag og þess vegna skrifar hann sorgarleik um manninn sem fer út fyrir, segir Halldór.
Á þeim tíma sem Sultur varð til, undir lok nítjándu aldarinnar, segir Halldór að mikið hafi verið á seyði í bókmennta- og listalífi Vesturálfu. Þá hafi og komið fram mörg verk sem telja megi brautryðjendaverk á ýmsum sviðum, en af þeim sé Sultur meðal annars merkileg fyrir það hve nútímaleg hún er enn þann dag í dag og líka hitt að hún er nútímalegri en flest þau verk sem Hamsun skrifaði eftir það. Sultur sé fyrsta norræna nútímaskáldsagan og merki þess að bókmenntirnar snúist ekki lengur um átök á milli persóna, heldur um átök í manninum.
Algert tímamótaverk
Hamsun ólst upp í fátækt og var sendur barnungur til frænda síns sem beitti hann harðræði. Fimmtán ára fór hann að heiman og flæktist víða, bjó meðal annars í Bandaríkjunum um tíma og vann ýmist störf, var verkstjóri á plantekru og sporvagnsstjóri í Chicago svo fátt eitt sé talið. Hann var sískrifandi enda ætlaði hann sér að verða rithöfundur og skrifaði tvær bækur áður en Sultur kom út, þá fyrri, sem gefin var út undir réttu nafni Hamsuns, Knut Pedersen eins og getið er, undir miklum áhrifum frá Bjørnstjerne Bjørnson sem þá var risinn í norskum bókmenntum.
Þegar Hamsun tók til við að skrifa Sult var hann ekki í vafa um að hann væri að skrifa nýja gerð af skáldsögu, eins og Halldór rekur það í inngangi nýju útgáfunnar, en þar vitnar hann í bréf Hamsuns til útgefanda síns þar sem hann segir meðal annars: Ég held að þetta sé bók sem ekki hefur verið skrifuð áður, í það minnsta ekki hér heima.
Halldór segir að vissulega hafi einhverjir áttað sig á því á sínum tíma að Sultur væri merkilegt verk en það var þó aðallega ekki fyrr en löngu síðar að Sultur var almennt viðurkennd sem algert tímamótaverk í norrænum bókmenntum.
Bókin er skrifuð fyrir expressjónismann, skrifuð löngu áður en súrrealisminn verður til. Hamsun er að pæla í dularfullum hræringum sálarlífsins, og það er eins og hann sjái tuttugustu öldina fyrir sér. Hann langaði, líkt og Flaubert, að skrifa bók um ekki neitt, bók þar sem spennan liggur í sálinni en ekki í atburðum, bók sem gerist bara í orðunum, bara í orðalaginu.
Að þessu sögðu þá segir Halldór að erfitt sé að greina bein áhrif frá Hamsun nema í gegnum aðra höfunda, þeir lesi bókina og síðan birtist áhrifin í skrifum þeirra. Á þessum tíma er nýr listskilningur að koma fram, þegar Hamsun skrifar Sult er natúralisminn að ná hámarki í skáldsagnagerð og ég held að bókin hafi haft mikil áhrif á þá listamenn þess tíma sem áttu ekki samleið með ríkjandi bjartsýni á Vesturlöndum það má ekki gleyma því að alveg fram til 1914 var mikil bjartsýni almennt ríkjandi, stemning eins og hér fram í september 2008. Ýmsir voru aftur á móti fullir efasemda og það er sú angist sem margir samtíðarmenn Hamsuns áttu erfitt með að átta sig á þar á meðal Halldór Laxness sem kallaði söguhetju Sults þann nafnlausa sveitamann ónýtjúng og húngurmeistara sem situr í Kristjaníu. Í Úngur ég var skrifaði Halldór þannig: Hversvegna druslast hann ekki burt fljótt úr svona stað og finnur einhvern annan stað þar sem hægt er að vinna fyrir sér með því að gefa beljum eða hirða hross? Eða fara til sjós?
Sú angist sem Hamsun skrifaði um er aftur á móti óttinn við dulvitundina, eins og Freud hefði sagt; hungur hans er óseðjanlegt og sálarkvölin kemur öll að innan.
Nobel Prize in Literature in 1920
Menning og listir | Breytt 15.3.2017 kl. 14:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 9. mars 2017
Rachmaninoff: Piano Concerto no.2 op.18
Sergei Rachmaninoff
Fæddur April 1, 1873, Starorussky Uyezd
Dáinn March 28, 1943, Beverly Hills, California, United States
Sergei Rachmaninov (also spelled Rachmaninoff) was a legendary Russian composer and pianist who emigrated after the Communist revolution of 1917, and became one of the highest paid concert stars of his time, and one of the most influential pianists of the 20th century.
He was born Sergei Vasilevich Rachmaninov on April 2, 1873, on a large estate near Novgorod, Russia. He was the fourth of six children born to a noble family, and lived in a family estate, where he enjoyed a happy childhood. He studied music with his mother from age 4; continued at the St. Petersburg Conservatory, and then graduated from the Moscow Conservatory in 1892, winning the Great Gold Medal for his new opera "Aleko."
He was highly praised by Pyotr Ilyich Tchaikovsky , who promoted Rachmaninov's opera to the Bolshoi Theater in 1893. But the disastrous premiere of his 1st Symphony, poorly conducted by A. Glazunov, coupled with his distress over the Russian Orthodox Church's pressure against his marriage, caused him to suffer from depression, which interrupted his career for three years until he sought medical help in 1900. He had a three-month treatment by a hypnotherapist, aimed at overcoming his writer's block. Upon his recovery, Rachmaninov composed his brilliant 2nd Piano Concerto, and made a comeback with successful concert performances. From 1904-1906 he was a conductor at the Bolshoi Theater in Moscow.
In 1909 Rachmaninov made his first tour of the United States having composed the 3rd Piano Concerto as a calling card. He appeared as a soloist with Gustav Mahler conducting the New York Philharmonic. His further work on merging Russian music with English literature culminated in his adaptation of a poem by Edgar Allan Poe into choral symphony, "The Bells," which Rachmaninov considered to be the best of his works. In 1915 he wrote the choral masterpiece: "All-Night Vigil" (also known as the Vespres), fifteen anthems expressing a plea for peace at a time of war. The Russian Revolution of 1917 and the destruction of his estate forced him to emigrate. On December 23, 1917, Rachmaninov left Russia on an open sledge carrying only a few books of sheet music.
As a pianist, Rachmaninov made over a hundred recordings and gave over one thousand concerts in America alone between 1918 and 1943. His concert performances were legendary, and he was highly regarded as a virtuoso-pianist with unmatched power and expressiveness. Unusually wide chords and deeply romantic melody lines were characteristic of his compositions. Besides his own music, he often performed pieces by Ludwig van Beethoven, Frédéric Chopin , Franz Liszt and Pyotr Ilyich Tchaikovsky.
In 1931, Rachmaninov signed a letter condemning the Soviet regime, that was published in the New York Times. There was retaliation immediately, and his music was condemned by the Soviets as "representative of decadent art." However, the official censorship in the Soviet Union could not stop the popularity of Rachmaninov's music in the rest of the world. During the 1930s and 1940s, he remained one of the highest paid concert stars.
At his home on Elm Drive in Beverly Hills Rachmaninov had two Steinway pianos which he played together with Vladimir Horowitz and other entertainers. His love of fast cars was second to music, and led him to occasional fines for exceeding the speed limit. Since he bought his first car in 1914, Rachmaninov acquired a taste for fast cars, buying himself a new car every year. His generosity was legendary. He gave away 5000 dollars to Igor Sikorsky to start an American helicopter industry. He paid for Vladimir Nabokov and his family relocation from Paris to New York. He sponsored Michael Chekhov and introduced him to Hollywood.
Rachmaninov gave numerous charitable performances, and donated large sums of money to the Russia fighting the Nazis during WWII. He became a US citizen in 1943, just a few days before his death. In his last recital, in February, 1943, Rachmaninov played Chopin's Piano Sonata No. 2, featuring the famous "Funeral march." He died on March 28, 1943, in Beverly Hills, California, and was laid to rest in Kensico Cemetery, New York.
- IMDb Mini Biography By:Steve Shelokhonov tilvísun í uppruna greinar Rachmaninoff
Ukrainian concert pianist Anna Fedorova plays Sergei Rachmaninoffs Piano Concerto No. 2 in C minor, Op. 18 at the opening of the season of Sunday Morning Concerts series at the Great hall of the Royal Concertgebouw, Amsterdam, September 1st, 2013. Nordwestdeutsche Philharmonie o.l.v., conductor: Martin Panteleev. It is one of Rachmaninoffs most enduringly popular pieces, and established his fame as a concerto composer. Anna Fedorova
njótið :)
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. mars 2017
Judas Priest
hell bent for leather live
British Steel
breaking the law live
Gaman að rifja judas priest upp.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 8. mars 2017
Billy Idol Storytellers
Billy Idol was still a rock & roll bad boy despite being over the hill by the start of the new millennium. Billy Idol: VH1 Storytellers captures that typical snarl without the bombast and returns to basics. The real rawness behind such classics as "Flesh for Fantasy," "Cradle of Love," and "To Be a Lover" is stripped, and the acoustic mix found on this album showcases Idol's appeal on a different level. The sexiness is still there, and Idol and guitarist Steve Stevens compose a magic as well. Fans should be pleased, for the tantalizing swagger of "Rebel Yell" is ageless. Renditions of Generation X's "Kiss Me Deadly" and "Dancing With Myself" are just as exciting, however it's the intensity of the punk anthem "Ready Steady Go" that brings everything together. While Billy Idol was issuing smash singles during a decade criticized for being unoriginal, Billy Idol: VH1 Storytellers suggests otherwise.
Billy Idol Behind The Music Heimildarmynd
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 7. mars 2017
Undir glerþaki
Menning og listir | Breytt 8.3.2017 kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 7. mars 2017
Bad boy bubby
Ástralskar bíómyndir eru sjaldséðar orðnar hér í kvikmyndahúsunum eftir að nýbylgjan ástralska leið undir lok. Grínarinn Paul Hogan er orðinn helsti fulltrúi ástralskrar kvikmyndagerðar seinni árin. Ungum áströlskum leikstjórum hefur þó tekist að vekja athygli hin seinustu ár eins og Geoffrey Wright, sem gerði hina umdeildu og áhrifamiklu nýnasistamynd Romper Stomper", og Rolf de Heer sem gerði myndina Ljóti strákurinn Bubby í Regnboganum. Hvernig mynd er það? Ímyndið ykkur að Kaurismakibræðurnir finnsku hafi gert sambland af Being There" og Kaspar Hauser í Ástralíu og þá hafið þið einhverja hugmynd út á hvað Ljóti strákurinn gengur. Hún hefur allt til að bera í sérstaka og skemmtilega cult"-mynd.
Hún byrjar í viðbjóðslegri rottuholu þar sem hinn 35 ára gamli Bubby býr með móður sinni. Hún hefur aldrei hleypt honum út fyrir hússins dyr en lemur hann og ber fyrir minnstu yfirsjónir og sefur svo hjá honum á kvöldin. Hún hefur logið því að honum að utandyra sé andrúmsloftið banvænt og setur á sig gasgrímu í hvert sinn sem hún fer út. Dag einn knýr faðir Bubby dyra, sem ekki hefur látið sjá sig í 35 ár, og verður þá líf Bubby jafnvel enn ömurlegra. Lýkur þeim viðskiptum þannig að Bubby kæfir óafvitandi báða sína foreldra með plastfilmu og heldur út í heim.
Þetta er aðeins grunnurinn að enn einni sögunni af manninum sem upplifir alla kosti og galla nútímans eins og smábarn laus við þekkingu, gildismat og siðferðisþroska. Hann gæti verið frá Mars. Um leið og Bubby kynnist ruglingslegu samfélaginu og lagar sig að því eftir bestu getu með tilheyrandi árekstrum verður hann nokkurskonar gúru eða leiðtogi og hleypir af stað nýrri tísku með því einu að herma eftir því sem hann sér og heyrir. Því þrátt fyrir viðbjóðinn og óeðlið í upphafinu er hér merkilegt nokk mannvænleg og falleg og stundum spaugileg saga á ferðinni um þyrnum stráða braut hins misnotaða einfeldings til betra lífs. Blótsyrðaflaumur og mannvonska einkennir mikið það líf sem hann kynnist utandyra nema hann kemst ásamt öðru í samband við ómerkilega hljómsveit og verður vítamínsprautan sem hún þarfnast með því einu að apa eftir mannvonskunni sem á leið hans hefur orðið og túlka þannig heiminn sem við lifum í.
Leikstjórinn og handritshöfundurinn gefur athyglisverða mynd af kulda og ömurleika stórborgarlífins í Ástralíu frá sjónarhóli einfeldingsins og Nicholas Hope gæðir Bubby lífi með frábærum leik og túlkar eftirminnilega mann sem hefur það eitt haldreipi að herma eftir því sem við hann er sagt og gert. Hann stjórnast af frumhvötunum einum og Hope tekst stundum að minna á refslegan leik Jack Nicholsons þegar hann er í versta hamnum. Ljóti strákurinn Bubby er kannski í lengsta lagi en hún er alltaf áhugaverð, stundum næstum óbærileg í ljótleikanum og sannarlega öðruvísi valkostur þeim sem aldir eru upp á Hollywoodmyndum.
Arnaldur Indriðason Bad boy bubby
Skemmtið ykkur vel.
Bestu kveðjur Öddi
Menning og listir | Breytt 17.3.2017 kl. 00:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 6. mars 2017
Þegar ég var lítill strákur
Furðusaga
Þegar ég var lítill strákur blasti framtíðin við mér. Ég var svokallað undrabarn og var altalandi 10 mánaða, kunni alla orðabókina og því farinn að lesa læknisfræði 3 ára. Pabbi minn var voða glaður með það. Ég mátti læra allt sem ég vildi nema bókmenntir. Bókmenntir voru mesta óþurft og öll óhamingja heimsins var af þeim sprottin. Þannig að ég las geðlæknisfræði, sálfræði, efnafræði, lyfjafræði, tölvuvísindi, heimspeki og guðfræði. Ég var full menntaður 5 ára og var orðinn prófessor 7 ára. Það var ekki til sú speki sem ég gat ekki lært eða skilið. Latínan var það eina sem vafðist fyrir mér, en ég átti að ná henni þegar ég yrði unglingur. Ég var hræddur við þann mann sem þessi unglingur var, sem bjó innra með mér, ég vildi alls ekki hitta hann. Ég hafði heyrt talað um unglingaveiki og ég vildi ekki verða veikur. Pabbi átti í einhverjum vandræðum með Ameríkanann og ég svo ungur vissi ekki að ég átti sjálfur í vandræðum með Kanann.
Ég bjó á Söðulsholti á Snæfellsnesi með móður minni og stjúpföður, þegar Ameríkaninn byrjaði að fljúga með orrustuþotur, svona rétt fyrir ofan höfuð mitt, ég varð ekkert hræddur. Ég hafði ekkert gert af mér nema það að vera duglegur að læra. Það var meinið. Ég hitti mikla og góða menn sem voru hrifnir af mér gáfna minna vegna. Einn af þeim var prófessor Aristóteles. Hann kenndi mér mikla lexíu um það hvernig það er að vera svona drengur, eins og ég var, og hvernig það yrði að verða fulorðinn. Ég var ofsóttur af stórveldi og það yrði að beita hörku, ég yrði að fara í felur. Ég væri það gáfaður að ég gæti blekkt stórveldið. Ég yrði að gerast glæpamaður. Það gekk allt eftir sem hann sagði. Nema ég varð miklu verri en allt það sem vont er.
Við fjölskyldan fluttum norður í Árneshrepp á Ströndum vegna þess að stjúpi minn var prestur og hann fékk þar brauð. Allt gékk vel, ég var orðinn af venjulegum krakka og búinn að gleyma því að ég hefði verið undrabarn. En einn góðan dag var þar, úti við ströndina, fyrir utan eldhúsgluggann, herskip frá Ameríkananum. Ameríkaninn hótaði að skjóta allt í loft upp yrði ég ekki drepinn. Móðir mín varð svo hrædd að hún ætlaði að fara gegn heimsveldinu og hefja einhliða stríð. Andrúmsloftið var rafmagnað. Presturinn hann Sr. Snáð Snáðason náði að hringja í diplómat til að afstýra árásinni, gegn þeim skilyrðum, að ég fengi aldrei að eignast neitt og myndi aldrei fá að verða neitt. Svona er heimsveldisstefna Ameríkanans. Að drepa allt það sem er gott og ekki þeirra. Það mátti ekki vera svo að á Íslandi yrði snillingur. Ég var ekki kommúnisti, heldur bara lítill strákur. Það var útlit fyrir að ég yrði mikill gróðapungur og hefði því að átt að vera heimsveldinu þóknanlegur. Ég hef aldrei getað skilið hvers vegna Ameríka réðist gegn mér. Ég vil ekki að það verði endanlega breitt yfir sögu Íslands. Mín saga er saga Íslands. Nú fá allir að vita að ég var drengur sem lærði læknisfræði 3 ára og var mjög góður á því sviði. Ég harma þá stöðu sem Ísland er komið í og ég kenni heimsveldinu um hana.
Ísland var tekið og nútímavætt með tilheyrandi siðspillingu. Lög og regla hafa ekkert við siðblindu og valdagráðugt heimsveldi að gera. Það er staðreynd að yfirvöld hafa sængað með skrímslinu, fimmfætta hrútnum. Ég hefði viljað að fá að lifa í friði og fá að eignast fjölskyldu. Ég hef þá hlýtt Aristóteles í einu og öllu. Hér er ég og get ekkert af því gert
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)