Þriðjudagur, 14. febrúar 2017
Niðurstaða krufningar samtímans
Allt er hégómi og allt er heimska
Allt er sagt og allt er gert.
Allt er krufið til mergjar.
Samfélagið er hringleikahús.
Keisarinn er marghöfða.
Hann kýs sjálfan sig til valda
og margfaldar sig í huga fjöldans.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Ljóð, Löggæsla, Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.